Innréttingar
Sérverk rekur nýtt stórt Innréttingaverkstæði og smíðar allar innréttingar í þau hús sem Sérverk byggir...
Við erum vel tækjum búnir og
með frábæra aðstöðu til innréttingasmíða.
Höfum tekið að okkur í gegnum árin að innrétta atvinnuhúsnæði fyrir stór og smá fyrirtæki sem og einstaklinga og hefur Sérverk getið sér gott orð á þessum vettfangi.
Við smíðum:
- Fataskápa
- Innihurðir
- Eldhúsinnréttingar
- Baðinnréttingar
- Séróskir fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Þessi fyrirtæki hefur Sérverk meðal annars innréttað fyrir.
Lexus Toyota
Ríkisendurskoðun
Íslandsbanki Suðurlandsbraut
Reykjavíkurborg
Fellaskóli
N1 Dalvegi
Rúv
Icelandair
Læknasetrið
Hörðuvallaskóli
Íslandsbanki Selfossi
Matís
Bugl
Álftamýraskóli
N1 Suðurlandsbraut
Fjármálaráðuneyti
Garri heildverslun
Dalslaug / Bókasafn
Orkuhúsið Læknastöðin
Íslandsbanki Selfoss
Matís
Bugl
Álftamýraskóli
Eimskip Vöruhótel
Íslandsbanki Smáralind
Sjúkratryggingar Íslands
Icelandair Flughermir
Íslandsbanki Akranesi
Innréttingarverkstæðið okkar Tónahvarfi 9 í Kópavogi er útbúið með það allra nýjasta sem gerist í trésmíðavélum.