Innréttingar

Sérverk rekur nýtt stórt Innréttingaverkstæði og smíðar allar innréttingar í þau hús sem Sérverk byggir...

Við erum vel tækjum búnir og

með frábæra aðstöðu til innréttingasmíða.

Höfum tekið að okkur í gegnum árin að innrétta atvinnuhúsnæði fyrir stór og smá fyrirtæki sem og einstaklinga og hefur Sérverk getið sér gott orð á þessum vettfangi.

Við smíðum:

  • Fataskápa
  • Innihurðir
  • Eldhúsinnréttingar
  • Baðinnréttingar
  • Séróskir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Þessi fyrirtæki hefur Sérverk meðal annars innréttað fyrir.

Lexus Toyota – N1 Dalvegi – N1 Suðurlandsbraut

Orkuhúsið Læknastöðinni – Eimskip Vöruhótel – Ríkisendurskoðun

Rúv – Fjármálaráðuneyti – Íslandbanki Selfossi

Íslandsbanki Smáralind – Íslandsbanki Suðurlandsbraut – Icelandair

Garri Heildverslun – Matís – Sjúkratryggingar Íslands

Reykjavíkurborg – Læknasetrið – Hótel Hverfisgata

Bugl – Icelandair flughermir – Fellaskóli.

Innréttingarverkstæðið okkar Tónahvarfi 9 í Kópavogi er útbúið með það allra nýjasta sem gerist í trésmíðavélum.

Fellaskóli.

Ríkisendurskoðun.

Íslandsbanki smáralind.