Við erum vel tækjum búnir og
með frábæra aðstöðu til innréttingasmíða.
Höfum tekið að okkur í gegnum árin að innrétta atvinnuhúsnæði fyrir stór og smá fyrirtæki sem og einstaklinga og hefur Sérverk getið sér gott orð á þessum vettfangi.
Við smíðum:
- Fataskápa
- Innihurðir
- Eldhúsinnréttingar
- Baðinnréttingar
- Séróskir fyrir einstaklinga og fyrirtæki